2024-06-04 11:15:02 CEST

2024-06-04 11:15:02 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reykjavíkurborg - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Umræða í borgarstjórn Reykjavíkur um lántöku frá CEB


Á morgun, miðvikudaginn 5. júní, fer fram umræða í borgarstjórn Reykjavíkur um lántöku frá Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB.

Borgarráð samþykkti þann 29. febrúar sl. heimild til borgarstjóra til að sækja um lán til CEB að fjárhæð 100 milljónir evra til fjármögnunar á viðhaldsátaki í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar, sbr. áætlun sem upprunalega var lögð fram í borgarráði þann 4. nóvember 2021. Framkvæmdastjórn CEB samþykkti lánveitinguna þann 25. mars og nú liggja skilmálar lánasamnings fyrir.

Frekari upplýsingar veitir

Halldóra Káradóttir, sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs

halldora.karadottir@reykjavik.is