2012-03-09 10:00:27 CET

2012-03-09 10:01:32 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Vopnafjarðarhreppur - Ársreikningur

Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B-hluta, fyrir árið 2011


Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B-hluta, fyrir árið 2011 var lagður fram
til fyrri umræðu í hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps 8. mars 2012.   Síðari umræða
um ársreikninginn fer fram miðvikudaginn  21. mars nk. 



Meðfylgjandi er ársreikningur 2011, greinargerð sveitarstjóra og
fréttatilkynning.