2012-04-20 12:03:53 CEST

2012-04-20 12:04:53 CEST


Islandic English
Marel hf. - Fjárhagsdagatal

Marel hf. - Reikningsskil


1. ársfjórðungsuppgjör 2012 - Kynningarfundur 27. apríl 2012

Marel hf. boðar til kynningarfundar með markaðsaðilum og fjárfestum, þar sem
kynnt verður uppgjör félagsins fyrir fyrsta ársfjórðung árið 2012. 

Theo Hoen, forstjóri, Erik Kaman, fjármálastjóri, og Sigsteinn P. Grétarsson,
aðstoðarforstjóri, munu kynna uppgjörið. 

Kynningarfundurinn verður haldinn föstudaginn 27. apríl kl. 8:30 í húsnæði
félagsins, Austurhrauni 9, Garðabæ. 

Fundinum verður einnig netvarpað: www.marel.com/webcast

Morgunverður frá kl. 8:00.