2012-06-26 17:51:47 CEST

2012-06-26 17:52:48 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Niðurstöður skiptiútboðs


Skiptiútboð niðurstöður

Í síðasta útboði ríkisbréfa hjá Lánamálum ríkisins áttu bjóðendur kost á því að
kaupa bréf í RIKB 14 0314 og RIKB 16 1013 með sölu á RIKB 12 0824, sem fellur á
gjalddaga 24. ágúst nk. Að þessu sinni nýttu bjóðendur sér söluréttinn að
upphæð 6.799.946.578 kr. að nafnvirði.