2013-02-01 18:16:23 CET

2013-02-01 18:16:49 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Fjarskipti hf. - Breyting á stjórn/framkvæmdastjórn/endurskoðendum

Breyting í stjórn Fjarskipta hf.


Helga Viðarsdóttir hefur, með bréfi dagsettu 1. febrúar 2013, sagt sig úr stjórn
Vodafone (Fjarskipta hf.). Helga segir sig úr stjórn til að forðast
hagsmunaárekstra sem kunna að koma upp vegna starfa á nýjum vettvangi.

Stjórn Vodafone hefur ákveðið að fresta kjöri nýs stjórnarmanns til næsta
aðalfundar í samræmi við ákvæði 2. mgr. 64. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995.

[HUG#1675108]