2014-03-06 19:42:13 CET

2014-03-06 19:43:15 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Hluthafafundir

Upplýsingar varðandi aðalfund Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 20. mars 2014.


Leiðrétting á fyrri tilkynningu.

Gerð hefur verið leiðrétting á tilkynnningu um tillögur sem stjórn
Tryggingamiðstöðvarinnar hf. mun leggja fyrir aðalfund félagsins 20. mars
næstkomandi og varðar II. lið tilkynningarinnar - Ákvörðun um ráðstöfun
tekjuafgangs félagsins. 

Leiðréttingin varðar tillögu um endurkaupaáætlun félagsins og felst í því að
fjöldi hluta sem heimilt verður að kaupa samkvæmt áætluninni verði 21.000.000
hlutir sem jafngildi 2,8% af útgefnu hlutafé félagsins, þó þannnig að fjárhæð
endurkaupanna verði aldrei meiri en 600 milljónir króna. 

Í meðfylgjandi viðhengi er tilkynningin í heild sinni, leiðrétt.