2010-10-22 13:45:00 CEST

2010-10-22 11:19:05 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reykjanesbær - Fyrirtækjafréttir

Lán til Reykjanesbæjar


Reykjanesbær hefur gengið frá láni hjá Lánasjóði sveitarfélaga að upphæð 193
milljónir kr.  Lánið er til 14 ára og tekið til að endurfjármagna afborganir á
lánum bæjarins í október 2010 hjá Lánasjóði sveitarfélaga.