2014-03-13 12:51:03 CET

2014-03-13 12:52:04 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
HB Grandi hf. - Company Announcement (is)

Hugað að endurnýjun ísfisktogara


HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa
komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af
ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson
skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 

Áætlað er að hönnunin og prófun líkans verði að fullu lokið í júní næstkomandi.
Í framhaldi af því ræðst hvort samkomulag næst á milli aðila um smíði þriggja
ísfisktogara. Náist samkomulag má búast við að fyrsti togarinn verði afhentur
um mitt árið 2016. 

Þegar liggur fyrir gróf útlitshönnun af togurunum sem eru um 55 metra langir og
13,5 metra breiðir. 

Skipasmíðastöðin Ceiliktrans er nú með uppsjávarskip í smíðum fyrir HB Granda.


         Jón Þór Andrésson
         s: 550-1030 gsm 858-1030