2013-12-09 09:30:48 CET

2013-12-09 09:31:49 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Fitch: Skuldatillögur virðast ekki hafa áhrif á ríkisfjármálin


Skuldatillögurnar sem miða að því að minnka skuldir heimilanna í gegnum lækkun
höfuðstóls húsnæðislána og með skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar
virðast vera í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda um aðhaldssemi í
ríkisfjármálum, samkvæmt Fitch Ratings. Hins vegar nefnir Fitch að önnur umferð
skuldaafskrifta gæti skaðað viðhorf fjárfesta gagnvart íslensku
viðskiptaumhverfi og telur fyrirtækið að afnám fjármagnshafta gæti orðið
torveldara ef líkur er á að erlendir kröfuhafar beri mestan kostnað að slíkum
aðgerðum. 

Sjá nánar fréttatilkynningu Fitch Ratings hér: