2011-06-06 16:17:03 CEST

2011-06-06 16:18:04 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Leiðrétting - Aðgerðir Lánamála ríkisins samhliða fyrsta gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands - Frétt birt 2011-05-23 10:54:12


Leiðrétting á verðum þriggja flokka í samræmi við ensku útgáfuna

Leiðréttingin er á eftirtöldum flokkum

RIKV 11 0715
RIKB 12 0824
RIKB 13 0517



Í tilkynningu Lánamála ríkisins þann 28. mars 2011 kemur fram að kaupendur
gjaldeyris í væntanlegum útboðum Seðlabanka Íslands geti selt ríkissjóði
ríkisvíxla og ríkisbréf með gjalddaga fyrir árslok 2013 til fjármögnunar á
gjaldeyriskaupum. Gjaldeyrisviðskiptin munu fara fram með milligöngu
viðskiptavaka á gjaldeyrismarkaði sem eru Arion banki, Íslandsbanki og NBI
(Landsbankinn)  Í dag tilkynnti Seðlabankinn að fyrsta útboðið yrði haldið þann
7. júní með uppgjöri daginn eftir.