2015-03-09 09:53:09 CET

2015-03-09 09:54:09 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reykjanesbær - Fyrirtækjafréttir

Reykjanesbær - Fjármál Reykjanesbæjar




Fjármál Reykjanesbæjar

Eins og fram hefur komið í tilkynningum Reykjanesbæjar er fjárhagstaða
bæjarfélagsins alvarleg. Bæjaryfirvöld eiga í viðræðum við kröfuhafa um
endurskipulagningu skuldbindinga bæjarfélagsins. Stefnt er að því að niðurstaða
þeirra viðræðna liggi fyrir á næstu vikum. Ef viðræðurnar skila ekki árangri
getur komið til greiðslufalls á skuldbindingum bæjarfélagsins í framtíðinni. 

Nánari upplýsingar veitir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri.