2013-05-16 11:12:00 CEST

2013-05-16 11:12:01 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - Fyrirtækjafréttir

Lánasjóður sveitarfélaga - Skiptiútboð LSS 08 1


Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að bjóða eigendum bréfa í
skuldabréfaflokknum LSS 08 1 að fá afhent bréf í LSS150434 gegn afhendingu á
LSS 08 1, með uppgjör 31. maí 2013. 

Nánari upplýsingar og skilmála má sjá í meðfylgjandi tilkynningu: