2014-04-02 16:30:06 CEST

2014-04-02 16:30:41 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Íslandsbanki hf. - Ársskýrsla/ársreikningur

Islandsbanki hf. : Ársskýrsla og Áhættuskýrsla 2013


Í dag var gefin út Ársskýrsla Íslandsbanka fyrir árið 2013.

Í Ársskýrslunni má finna ítarlega umfjöllun um stefnu og starfsemi bankans,
áhættustýringu ásamt ársreikningi fyrir árið 2013.

Áhættuskýrsla bankans kemur nú út í fjórða sinn. Henni er ætlað að auka gagnsæi
og bæta upplýsingagjöf um málefni áhættustýringar og áhættumat á starfsemi
bankans og eiginfjárstöðu.

Hægt er að nálgast Ársskýrsluna sem viðhengi, en einnig má finna allar
fjárhagsupplýsingar á vef fjárfestatengsla Íslandsbanka, www.islandsbanki.is/ir.

Nánari upplýsingar veita:
  * Fjárfestatengill - Tinna Molphy, tinna.molphy@islandsbanki.is og í síma
    440 3187.

  * Upplýsingafulltrúi - Dögg Hjaltalín, dogg.hjaltalin@islandsbanki.is og í
    síma 440 3925.


[HUG#1773878]