2013-04-12 01:06:40 CEST

2013-04-12 01:06:55 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Fjarskipti hf. - Niðurstöður hluthafafunda

Niðurstöður aðalfundar Vodafone


Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Vodafone (Fjarskipta hf.) sem haldinn var í
dag. Stjórnina skipa Anna Guðný Aradóttir, Erna Eiríksdóttir, Heiðar Már
Guðjónsson, Hildur Dungal og Hjörleifur Pálson. Sá síðastnefndi var kjörinn
stjórnarformaður á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var strax að loknum
aðalfundinum, og Hildur Dungal varaformaður stjórnar. Varamenn í stjórn eru þau
Agla Elísabet Hendriksdóttir og Erlendur Steinn Guðnason.

Í viðhengi er að finna ítarlegar upplýsingar um helstu niðurstöður
aðalfundarins.


[HUG#1692564]