2016-02-29 15:48:50 CET

2016-02-29 15:48:50 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reitir fasteignafélag hf. - Fyrirtækjafréttir

REITIR: Framlenging endurkaupaáætlunar


Stjórn Reita hefur ákveðið að framlengja gildistíma núgildandi
endurkaupaáætlunar til 15. mars næstkomandi, en samkvæmt ákvörðun stjórnar frá
28. maí 2015 átti hún að gilda til dagsins í dag. 

Aðrir þættir ákvörðunarinnar haldast óbreyttir, en áður birta tilkynningu um
framkvæmd endurkaupaáætlunar má finna hér. 

Nánari upplýsingar veita Guðjón Auðunsson, forstjóri, í síma 660 3320 og Einar
Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416.