2013-04-12 11:00:19 CEST

2013-04-12 11:01:21 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Vopnafjarðarhreppur - Ársreikningur

Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps fyrir árið 2012


Á fundi hreppsnefndar Vopnafjarðarhrepps í dag 11. apríl 2013 var meðfylgjandi
ársreikningur fyrir árið 2012 lagður fram til fyrri umræðu.    Síðari umræða
verður 18. apríl nk. 

Meðfylgjandi er einnig fréttatilkynning vegna framlagningar ársreiknings
Vopnafjarðarhrepps A- og B-hluta fyrir árið 2012.