2013-04-30 20:46:23 CEST

2013-04-30 20:47:25 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Ríkisútvarpið ohf. - Ársreikningur

Samandreginn Árshlutareikningur 28.2.2013


Rekstur RÚV í jafnvægi



Á reikningstímabilinu 1. september 2012 til 28. febrúar 2013 var 10 m.kr. tap
af rekstri RÚV ohf. samanborið við 9 m.kr. hagnað fyrir sama tímabil árið á
undan. 

Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins 5.788 m.kr., bókfært eigið fé
í lok reikningstímabilsins er um 641 m.kr. og eiginfjárhlutfall félagsins er
11,1%. 



Árshlutareikningurinn er í viðhengi.