2010-02-01 11:16:33 CET

2010-02-01 11:17:34 CET


Islandic English
Marel Food Systems hf. - Fjárhagsdagatal

Kynning á afkomu ársins 2009


Marel Food Systems hf. boðar til kynningarfundar með markaðsaðilum og
fjárfestum, þar sem kynnt verður uppgjör félagsins fyrir árið 2009. 

Theo Hoen, forstjóri, Erik Kaman fjármálastjóri og Sigsteinn Grétarsson
forstjóri Marel ehf. munu kynna uppgjörið. 

Kynningarfundurinn verður haldinn föstudaginn 5. febrúar kl. 8:30 í húsnæði
félagsins, Austurhrauni 9, Garðabæ. 

Morgunverður er frá kl. 8:00.