2012-10-10 19:15:02 CEST

2012-10-10 19:15:10 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Orkuveita Reykjavíkur - Fyrirtækjafréttir

Úttekt á fjárhagsstöðu Orkuveitu Reykjavíkur


Reykjavík, 2012-10-10 19:15 CEST (GLOBE NEWSWIRE) -- Á aðalfundi Orkuveitu
Reykjavíkur 23. júní 2011 var samþykkt að láta fram fram óháða „úttekt á stöðu
og rekstri Orkuveitu Reykjavíkur með það fyrir augum að draga fram með skýrum
hætti orsakir þeirrar fjárhagslegu stöðu sem fyrirtækið hefur ratað í.“ Þetta
var ákveðið í framhaldi af samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur sama efnis 31.
mars 2011. 

Í úttektarnefnd voru skipuð þau Ása Ólafsdóttir hrl., Margrét Pétursdóttir
löggiltur endurskoðandi og Ómar H Kristmundsson prófessor við
Stjórnmálafræðideild HÍ. 

Skýrsla þeirra liggur nú fyrir og er í viðhengi.