2010-11-09 14:45:28 CET

2010-11-09 14:46:28 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Eignarhaldsfélagið Farice ehf. - Niðurstöður hluthafafunda

Niðurstöður aðalfundar sem haldinn var 29. október sl.


Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Farice ehf var haldinn 29. október s.l. á
skrifstofu félagsins að Smáratorgi 3, Kópavogi. 

Helstu niðurstöður aðalfundarins voru þessar:

1.  Kynnt var skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra.

2.  Ársreikningur fyrir árið 2009 var samþykktur.

3.  Samþykkt var að flytja tap félagsins til næsta árs.

4.  Samþykkt var tillaga um að þóknun fyrir stjórnarstörf yrði óbreytt, þ.e. 
    kr. 75 þús. á mánuði fyrir stjórnarmenn og kr. 150 þús. á mánuði fyrir
    stjórnarformann.
5.  Í stjórn félagsins voru kjörnir:

    Aðalmenn:  
    Egill Tryggvason, Karl Alvarsson, Kristján Gunnarsson, Pétur Richter
    og Þorgerður Marinósdóttir 

    Varamenn:  
    Anna Skúladóttir, Friðrik Friðriksson, Kjartan Briem, Kristín
    Guðmundsdóttir og Kristín Konráðsdóttir. 

6.  Samþykkt var tillaga um að endurskoðunarfélag félagsins yrði KPMG.

Stjórn félagsins kom síðan saman 5. nóvember s.l. og skipti með sér verkum
þannig:
Formaður stjórnar:	Karl Alvarsson

Varaformaður: Kristján Gunnarsson

Meðstjórnendur:  Egill Tryggvason, Pétur Richter og Þorgerður Marinósdóttir