2012-04-04 14:28:19 CEST

2012-04-04 14:29:19 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Akureyrarbær - Fyrirtækjafréttir

Leiðrétting á upplýsingum um skuldastöðu Akureyrarbæjar til innanríkisráðuneytisins


Vegna umfjöllunar á skuldastöðu sveitarfélaga sendir Akureyrarbær leiðréttar
tölur um. skuldastöðu sveitarfélagsins. 

Heildarskuldir samstæðu Akureyrarbæjar eru 22.555.665 kr. en ekki 36.069.707
kr. eins og Innanríkisráðuneytinu höfðu áður verið sendar. 

Að öðru leiti vísast í ársreikning Akureyrarbæjar sem birtur var þann 29.mars
s.l. um fjárhagsstöðu bæjarins í árslok 2011.