2015-01-22 11:40:51 CET

2015-01-22 11:41:51 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
HS Veitur hf. - Niðurstöður hluthafafunda

Tilkynning frá HS Veitum hf.


Á hluthafafundi HS Veitna sem haldinn var 19. janúar var eftirfarandi tillaga
samþykkt: 

Félagið geri hluthöfum tilboð um kaup á eigin hlutabréf fyrir 2 milljarða króna
með þeim fyrirvara að hagkvæm fjármögnun fáist. Stefnt er að því að ljúka
frágangi málsins fyrir aðalfund seinni hluta mars mánaðar og þá verði hlutafé
fært niður. Verðið verði í samræmi við innra virði í síðasta samþykkta uppgjöri
á kaupdegi (nú 7,29 kr./hlut). 



Reykjanesbæ, 22. janúar  2015