2015-10-23 11:01:00 CEST

2015-10-23 11:01:00 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - Fyrirtækjafréttir

Lánasjóður sveitarfélaga - Útboð LSS150434


Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í
flokki  LSS150434 þriðjudaginn 27. október 2015. Lánasjóðurinn stefnir að því
að taka tilboðum að fjárhæð 500 milljónir króna að nafnvirði. Lánasjóðurinn
áskilur sér rétt til að hækka og lækka útboðsfjárhæð útboðsins, taka hvaða
tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Samkvæmt aðalmiðlarasamningi lánasjóðsins
við Arion banka, Íslandsbanka, Kviku banka og Landsbankann hafa aðalmiðlarar
einir rétt á tilboðsgerð. 

Óskað er eftir tilboðum í samræmi við eftirfarandi lýsingu: