2012-12-07 16:15:08 CET

2012-12-07 16:16:09 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Garðabær - Fyrirtækjafréttir

Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2013-2016


Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti fjárhagsáætlun fyrir Garðabæ 2013 - 2016 á
fundi bæjarstjórnar 6. desember sl. 



Fjárhagsáætlun fyrir sameinað sveitarfélaga Garðabæjar og Álftanes verður
afgreidd á fundi bæjarstjórnar 20. desember nk.