2014-05-21 18:30:30 CEST

2014-05-21 18:31:31 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Hampiðjan hf. - Company Announcement (is)

Viðskipti með 13,71% eignarhlut í Hampiðjunni


Feier ehf. hefur í dag selt allan eignarhlut sinn í Hampiðjunni hf. að
nafnverði  68.561.392 eða 13,71% af útgefnu hlutafé félagsins  á genginu 20,0. 
Kaupendur hlutarins eru fagfjárfestar hjá Eignarstýringu fagfjárfesta Arion
banka.  Stærsti einstaki kaupandinn er Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem á eftir
kaupin 5,6% hlut í Hampiðjunni en aðrir kaupendur eru undir 5% eignarhlut.