2016-05-13 10:29:09 CEST

2016-05-13 10:29:09 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Fjarðabyggð - Ársreikningur

Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2015


Bæjarstjórn Fjarðabyggðar tók ársreikninginn til síðari umræðu á
bæjarstjórnarfundi í gær kl. 16:00, þann 12. maí 2016. 

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir
árið 2015 með 9 samhljóma atkvæðum