2011-07-08 19:10:40 CEST

2011-07-08 19:11:40 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Orkuveita Reykjavíkur - Fyrirtækjafréttir

Moodys veitir Orkuveitu Reykjavíkur lánshæfiseinkunnina B1


Matsfyrirtækið Moodys gefur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) lánshæfiseinkunnina B1
með neikvæðum horfum, sbr. meðfylgjandi tilkynningu. Það er lækkun frá fyrra
mati sem var Ba1. Breytingin hefur ekki áhrif á rekstur eða skuldastöðu OR.
Fyrirtækið og eigendur þess kynntu í mars 2011 aðgerðaáætlun til áranna
2011-2016 sem miðar að því að OR þurfi ekki að leita erlendrar fjármögnunar á
því tímabili.

Frétt Moodys.pdf