2014-04-04 17:34:11 CEST

2014-04-04 17:35:12 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reginn hf. - Hluthafafundir

Framboð til stjórnar á aðalfundi Regins hf. þann 8. apríl nk.


Framboðsfrestur til stjórnar Regins hf. rann út þann 3. apríl. Fimm aðilar
bjóða sig fram til stjórnar og tveir aðilar til varastjórnar. 

Aðalmenn:

Benedikt K. Kristjánsson  -   sölu- og þjónustufulltrúi.

Bryndís Hrafnkelsdóttir  -   viðskiptafræðingur, Cand. Oecon.

Jón Steindór Valdimarsson  -  lögfræðingur.

Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir  -  lögmaður hdl.  og MBA.

Tómas Kristjánsson  -  viðskiptafræðingur,  Cand. Oecon og MBA.



Til varastjórnar bjóða sig fram:

Finnur Reyr Stefánsson  -  hagfræðingur og MBA.

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir  -  hagfræðingur.



Tveir hluthafar ráða yfir 10% af heildarhlutafé eða atkvæðavægi í félaginu, það
eru Lífeyrissjóður verslunarmanna og Stefnir hf. 

Samkvæmt leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af
Viðskiptaráði Íslands Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum Atvinnulífsins telst
Benedikt K. Kristjánsson, einn frambjóðenda,  háður stórum hluthafa í félaginu
sökum setu hans í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna.  Enginn frambjóðandi til
stjórnar telst háður félaginu í skilningi sömu leiðbeininga / reglna. 

Nánari upplýsingar um frambjóðendur má finna í viðhengi.



Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson

Forstjóri Regins hf.

S: 5128900 / 8996262