2014-05-14 18:14:13 CEST

2014-05-14 18:15:21 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Ársreikningur

Afkoma Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) á fyrsta ársfjórðungi 2014


<span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
                   style="font-size:10pt;">Reykjavík, 14. maí 2014</span></span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:10pt;">Á stjórnarfundi þann 14. maí 2014 samþykkti stjórn og
forstjóri TM fyrsta árshlutauppgjör félagsins fyrir árið 2014.
Árshlutareikningurinn hefur hvorki verið endurskoðaður né kannaður af
endurskoðendum félagsins.</span></span><span style="font-size:11pt;"></span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:11pt;">Helstu tölur úr fyrsta árshlutareikningi TM 2014 eru
eftirfarandi:</span></span><ul><li><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:11pt;">Heildarhagnaður er 700 m.kr. og hagnaður á hlut er 0,92
kr. (1F 2013: 522 m.kr. og 0,69)</span></span></li><li><span
style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:11pt;">Hagnaður fyrir skatta er 728 m.kr. (1F 2013: 603
m.kr.)</span></span></li><li><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Framlegð af vátryggingastarfsemi er
39 m.kr. (1F 2013: 263m.kr.)</span></span></li><li><span
style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:11pt;">Fjárfestingatekjur eru 741 m.kr. (1F 2013: 469
m.kr.)</span></span></li><li><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Samsett hlutfall er 98,5% (1F 2013:
90,5%)</span></span></li><li><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Eigin iðgjöld dragast saman um 4,5%
á milli ára</span></span></li><li><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Eigin tjón hækka um 7,6% á milli
ára</span></span></li><li><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Rekstrarkostnaður lækkar um 6,3%
milli ára</span></span></li><li><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Eiginfjárhlutfall er
33,3%</span></span></li><li><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Arðsemi eigin fjár er 26,0% eftir
skatta (1F 2013: 21,7%)</span></span></li><li><span
style="font-size:11pt;font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;">Handbært fé
frá rekstri er 974 m.kr (1F 2013: 1.099 m.kr)</span></li></ul><span
style="font-size:11pt;">Sigurður Viðarsson, forstjóri TM:</span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:10pt;">„Hagnaður TM á fyrsta ársfjórðungi eykst um 34% milli
ára og skýrist það fyrst og fremst af mun betri afkomu af fjárfestingastarfsemi
en áætlanir gerðu ráð fyrir. Hagnaður af vátryggingastarfsemi dregst hins vegar
saman en er í samræmi við áætlanir.</span></span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:10pt;">Þrátt fyrir erfið skilyrði á innlendum og erlendum
fjármálamörkuðum á fjórðungnum var afkoma af fjárfestingum á tímabilinu mjög
góð. Þessa góðu afkomu má að stærstum hluta rekja til jákvæðra
gangvirðisbreytinga á hlutabréfum í eigu TM.  Engu að síður var afkoma flestra
annarra eignaflokka jákvæð og í ágætu jafnvægi sem verður að teljast góður
árangur í ljósi markaðsaðstæðna.</span></span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:10pt;">Samsett hlutfall hækkar um tæp sex prósentustig milli
ára. Tjónakostnaður fyrsta ársfjórðungs eykst nokkuð en vert er að benda á að
fyrsti ársfjórðungur 2013 var óvenju tjónaléttur og endurspeglar sveiflan milli
fjórðunga vel óvissuna sem fylgir þessum stærsta kostnaðarlið félagsins.
Samdráttur í eigin iðgjöldum skýrist af auknum viðskiptaafsláttum og brottfalli
viðskiptavina enda verðsamkeppni með eindæmum hörð á síðustu misserum.
Rekstrarkostnaður lækkar á milli ára sem er ánægjulegt og í takti við áætlanir
félagsins fyrir árið 2014</span></span><span style="font-family:Arial,
Helvetica, sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">”.</span></span><strong style="font-size: 11pt;"><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Kynningarfundur</span></span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:10pt;">TM býður til opins kynningarfundar um afkomu félagsins
á fyrsta ársfjórðungi þann 15. maí kl. 8:30. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum
TM að Síðumúla 24. 4. hæð. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið
og svara spurningum. </span></span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:10pt;">Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum á slóðinni:
https://global.gotomeeting.com/meeting/join/<span style="font-family:Times New
Roman, Times, serif;">264536693</span></span></span><strong style="font-size: 11pt;"><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;"><span style="font-size:11pt;">Nánari upplýsingar</span></span><span style="font-family:Arial, Helvetica, sans-serif;"><span
style="font-size:10pt;">Sigurður Viðarsson forstjóri s: 515-2609</span></span><span style="font-family:Arial, Helvetica,
sans-serif;font-size:10pt;">sigurdur@tm.is</span>