2011-03-28 15:04:49 CEST

2011-03-28 15:05:51 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstöður hluthafafunda

CORRECTION: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - AÐALFUNDUR 2011



Samþykktir aðalfundar 25. mars 2011

Aðalfundur Lánsjóðs sveitarfélaga ohf. sem fram fór á Hilton Nordice Reykjavík
var vel sóttur af hluthöfum. 

Meðfylgjandi eru helstu niðurstöður fundarins.



Tillögur samþykktar á aðalfundi Lánsjóðs sveitarfélaga ohf.

1.  Ársreikningur og skýrsla stjórnar voru samþykkt samhljóða.



2.  Lögð fram og samþykkt tillaga um að greiða ekki út arð vegna
reikningsársins 2010. 



3.  Kosning stjórnar og varastjórnar

Eftirtaldir aðilar voru kosnir í stjórn félagsins til næsta aðalfundar:

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ

Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri í Sveitarfélaginu Skagaströnd

Svanfríður Inga Jónasdóttir, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg



Magnús B. Jónsson var kjörinn formaður stjórnar með lófataki.



Eftirtaldir aðilar voru kosnir í varastjórn félagsins til næsta aðalfundar:

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg

Bryndís Gunnlaugsdóttir, bæjarfulltrúi hjá Grindavíkurbæ

Geir K. Aðalsteinsson, bæjarfulltrúi hjá Akureyrarbæ

Hilmar Sigurðsson, framkvæmdastjóri CAOZ hf.

Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri hjá Fjarðarbyggð



4. Samþykkt var að endurskoðunarskrifstofan KPMG ehf. yrði endurskoðandi
félagsins. 



5.  Starfskjarastefna félagsins var staðfest.



6.  Samþykkt tillaga um stjórnarlaun vegna ársins 2011.