2011-05-17 15:37:50 CEST

2011-05-17 15:38:50 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Fyrirtækjafréttir

Innköllun skuldabréfa Tryggingamiðstöðvarinnar hf., 1. flokkur 2006


Með vísan til ákvæða 1. skuldabréfaflokks Tryggingamiðstöðvarinnar hf. árið
2006 (TM 06 1; ISIN IS0000013142), hefur Tryggingamiðstöðin hf., kt.
660269-2079, Síðumúla 24, 108 Reykjavík ákveðið að nýta rétt sinn samkvæmt
skilmálum bréfanna til að innkalla öll skuldabréf í umræddum flokki.
Innköllunin tekur gildi þann 21. ágúst 2011. Tryggingamiðstöðin hf. greiðir
skuldina í samræmi við skilmála skuldabréfaflokksins. Vísað er að öðru leyti
til skilmála skuldabréfaflokksins.