2015-02-23 16:45:12 CET

2015-02-23 16:46:13 CET


Islandic
HB Grandi hf. - Fjárhagsdagatal

HB Grandi: Birting ársreiknings 2014, miðvikudaginn 25. febrúar 2015


HB Grandi mun birta ársreikning félagsins að loknum stjórnarfundi miðvikudaginn
25. febrúar. 

Opinn kynningarfundur um afkomu félagsins verður haldinn sama dag klukkan 16:30
í höfuðstöðvum félagsins að Norðurgarði 1. 

Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri, mun kynna uppgjörið og svara spurningum.