2014-06-19 02:16:57 CEST

2014-06-19 02:17:58 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Icelandair Group hf. - Fyrirtækjafréttir

Vinnustöðvun Flugvirkjafélags Íslands aflýst


Flugvirkjafélag Íslands (FVFÍ) hefur aflýst vinnustöðvun sem félagið hefur
boðað og beitt gagnvart Icelandair Group. Ekki er ljóst hver kostnaður
samstæðunnar verður vegna vinnustöðvunar FVFÍ hinn 16. Júní 2014. 

Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is
896 1455