2016-04-28 20:54:00 CEST

2016-04-28 20:54:00 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
HB Grandi hf. - Niðurstöður hluthafafunda

HB Grandi hf – Niðurstaða framhaldsaðalfundar – stjórnakjör


Á framhaldsaðalfundi HB Granda hf. sem lauk fyrir stuttu var eitt mál á
dagskrá, kosning stjórnar félagsins. 

Eftirfarandi einstaklingar voru kjörnir í stjórn félagsins:

Anna G. Sverrisdóttir

Halldór Teitsson

Hanna Ásgeirsdóttir

Kristján Loftsson

Rannveig Rist



Ný stjórn hélt stjórnarfund eftir fundinn og skipti með sér verkum. Kristján
Loftsson var kjörinn formaður stjórnar og Rannveig Rist varaformaður.