2017-03-16 19:32:44 CET

2017-03-16 19:32:44 CET


REGLAMENTUOJAMA INFORMACIJA

Islandų
Fjarskipti hf. - Niðurstöður hluthafafundar

Fjarskipti hf. : Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017


Á aðalfundi Fjarskipta hf. í dag, 16. mars 2017, voru samþykktar tillögur um
ráðstöfun hagnaðar félagsins, arðgreiðslustefnu, starfskjarastefnu, þóknun til
stjórnarmanna, kosningu endurskoðunarstofu, breytingar á samþykktum, þ.m.t. um
hækkun hlutafjár. Þá var samþykkt tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum.

Stjórn félagsins fyrir næsta starfsár var sjálfkjörin. Hún hefur skipt með sér
verkum og er skipuð þannig:


Í aðalstjórn:

* Heiðar Guðjónsson, formaður stjórnar, kt. 220472-3889

* Hildur Dungal, varaformaður stjórnar, kt. 140571-3859

* Anna Guðný Aradóttir, meðstjórnandi, kt. 110156-7669

* Hjörleifur Pálsson, meðstjórnandi, kt. 281163-4269

* Yngvi Halldórsson, meðstjórnandi, kt. 300777-5039


Í varastjórn:

* Baldur Már Helgason, kt. 060376-3449

 * Tanya Zharov, kt. 080966-4749


Þá var sjálfkjörið í sæti tveggja nefndarmanna af þremur í
tilnefningarnefnd félagsins. Þessir tveir nefndarmenn eru:

* Ragnheiður S. Dagsdóttir, kt. 200168-3569

* Ásdís Jónsdóttir, kt. 160972-3359


Niðurstöður aðalfundar má að öðru leyti sjá í meðfylgjandi viðhengi.


[]