2017-03-17 09:41:26 CET

2017-03-17 09:41:26 CET


REGLAMENTUOJAMA INFORMACIJA

Islandų
Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður hluthafafundar

Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017


Leiðrétting

Í tilkynningu sem gefin var út í gær, 16. mars 2017, að loknum aðalfundi í
Tryggingamiðstöðinni hf. var þess ranglega getið að arðleysisdagur væri 19.
mars 2017.  Hið rétta er að arðleysisdagurinn er í dag, 17. mars 2017.  Þetta
leiðréttist hér með. 

Virðingarfyllst,

Tryggingamiðstöðin hf.