2015-08-20 18:52:32 CEST

2015-08-20 18:53:33 CEST


Islandic
HB Grandi hf. - Fjárhagsdagatal

HB Grandi: Kynning á uppgjöri annars ársfjórðungs


HB Grandi mun birta uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung eftir lokun markaða
miðvikudaginn 26. ágúst. 

Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. ágúst klukkan 8:30 í
höfuðstöðvum félagsins að Norðurgaði 1. 

Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri, mun kynna uppgjörið og svara spurningum.