2015-05-20 18:05:09 CEST

2015-05-20 18:06:10 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
HB Grandi hf. - Fyrirtækjafréttir

HB Grandi selur Juni (áður Venus HF 519)


HB Grandi hf. og Enoksen Seafood AS hafa komist að samkomulagi um að Enoksen
Seafood kaupi Juni af HB Granda.  Kaupverðið er DKK 12.200.000.  Samningurinn
er gerður með fyrirvara um loka ástandsskoðun á skipinu. 

Nánari upplýsingar veitir:  Jónas Guðbjörnsson fjármálastjóri, s. 858 1031