2013-09-19 18:47:14 CEST

2013-09-19 18:48:15 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Eik fasteignafélag hf. - Fyrirtækjafréttir

Viðbótarupplýsingar fyrir hluthafa Eikar fasteignafélags hf.


Í tengslum við kynningu á kaupsamningi milli Eikar fasteignafélags hf. og SMI
ehf. um kaup Eikar á eignum SMI og fyrirspurna frá hluthöfum Eikar, birtir Eik
fasteignafélag hf. upplýsingar um lykiltölur rekstraráætlunar félagsins með og
án SMI eigna. 

Meðfylgjandi er kynning á lykiltölum rekstraráætlunarinnar.

Frekari upplýsingar veitir:
Garðar Hannes Friðjónsson
Forstjóri
Sími 861-3027
gardar@eik.is