|
|||
![]() |
|||
2025-03-27 19:15:23 CET 2025-03-27 19:15:35 CET REGULATED INFORMATION Skagi hf. - Niðurstöður hluthafafundarSKAGI: Niðurstöður aðalfundar þann 27. mars 2025Aðalfundur Skaga hf. var haldinn fimmtudaginn 27. mars 2025. Meðfylgjandi er samantekt á niðurstöðum fundarins. Jafnframt eru meðfylgjandi uppfærðar samþykktir og samþykkt starfskjarastefna vegna ársins 2025. Eftirfarandi aðilar voru kjörnir í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár og hafa stjórnarmenn skipt með sér verkum. Stjórnin er skipuð með eftirfarandi hætti: Aðalstjórn: Stefán Héðinn Stefánsson, stjórnarformaður Vilhjálmur Egilsson, varaformaður stjórnar Hrund Rudolfsdóttir Marta Guðrún Blöndal Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason Varastjórn: Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir Sveinn Friðrik Sveinsson Viðhengi ![]() |
|||
|