2015-04-21 11:23:01 CEST

2015-04-21 11:24:01 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - Fyrirtækjafréttir

Lánasjóður sveitarfélaga - Fyrirhugað skuldabréfaútboð þann 28. apríl fellt niður


Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda næsta
skuldabréfaútboð þann 28. apríl 2015. Í ljósi rúmrar lauafjárstöðu hefur verið
ákveðið að fella niður það útboð. 

Nánari upplýsingar veitir:
Egill Skúli Þórólfsson
Sími: 515 4947
e-mail: egill@lanasjodur.is