|
|||
2024-12-04 17:04:05 CET 2024-12-04 17:04:07 CET REGULATED INFORMATION Kaldalón hf. - Árshlutareikningur (Q1 og Q3)Kaldalón hf.: Tilkynning eftir 3. ársfjórðung 2024Vísað er til tilkynningar félagsins frá 3. desember 2024. Í tilkynningunni kom fram að stjórn Kaldalóns hefur tekið ákvörðun um að birta viðbótar upplýsingar úr rekstri félagsins sem birtar verða milli árs- og hálfsársuppgjöra félagsins. Þær upplýsingar sem félagið hyggst birta verða óendurskoðaðar stjórnendaupplýsingar fyrir fyrsta og þriðja ársfjórðung sem sýna rekstur félagsins, stöðu á efnahagsreikningi og helstu áfanga félagsins á tímabilinu. Meðfylgjandi er tilkynning frá Kaldalón hf. vegna fyrstu níu mánaða ársins 2024. Viðhengi |
|||
|