2016-05-10 13:35:47 CEST

2016-05-10 13:35:47 CEST


REGLAMENTUOJAMA INFORMACIJA

Islandų Anglų
Íslandsbanki hf. - Fyrirtækjafréttir

Islandsbanki hf.: Útboð á víxlum þriðjudaginn 12. maí


Íslandsbanki hf. verður með víxlaútboð fimmtudaginn 12. maí nk. Boðnir verða út
3 mánaða flokkurinn ISLA 16 0815 og 6 mánaða flokkurinn ISLA 16 1124. Stefnt er
að töku víxlanna til viðskipta í Kauphöll þann 20. maí nk.

Nánari upplýsingar veita:

  * Fjárfestatengill - Tinna Molphy, ir@islandsbanki.is og í síma
    440 3187/ 844 3187.
  * Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, pr@islandsbanki.is og í síma
    440 4005.


[HUG#2011204]