2013-05-27 17:50:26 CEST

2013-05-27 17:51:27 CEST


Islandic
Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárhagsdagatal

Tryggingamiðstöðin: Fyrsta árshlutauppgjör birt þann 31. maí 2013


Tryggingamiðstöðin (TM) mun birta fyrsta árshlutauppgjör í kjölfar
stjórnarfundar sem hefst kl. 9, föstudaginn 31. maí 2013. 

TM býður markaðsaðilum á kynningarfund um afkomu félagsins á fyrsta
ársfjórðungi kl. 14 þann sama dag. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að
Síðumúla 24. 4. hæð. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og
svara spurningum. 

Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nágast fyrir fundinn á vef
félagsins www.tm.is. Kynningin verður einnig aðgengileg á sama stað að fundi
loknum.