2016-07-25 18:56:47 CEST

2016-07-25 18:56:47 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Reitir fasteignafélag hf. - Breytingar á eigin hlutum félags

REITIR: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun


Í 29. viku 2016 keypti Reitir fasteignafélag hf. 988.000 eigin hluti fyrir
81.510.000 kr. eins og hér segir: 

Dagsetnin  Tími        Keyptir  Viðskipta-ve    Kaupverð      Eigin hlutir eftir
g                       hlutir            rð                           viðskipti
--------------------------------------------------------------------------------
19.7.2016  10:03       350.000          82,8  28.980.000              12.146.855
--------------------------------------------------------------------------------
19.7.2016  10:03       144.000          82,8  11.923.200              12.290.855
--------------------------------------------------------------------------------
20.7.2016  13:50       350.000          82,2  28.770.000              12.640.855
--------------------------------------------------------------------------------
20.7.2016  13:50       144.000          82,2  11.836.800              12.784.855
--------------------------------------------------------------------------------
Samtals                988.000                81.510.000                        
--------------------------------------------------------------------------------

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurnýjaða
endurkaupaáætlun félagsins sem hófst þann 16. mars 2016, sbr. tilkynningu til
Kauphallar þann 15. mars 2016. 

Reitir hafa nú keypt samtals 12.784.855 hluti í félaginu sem samsvarar 76,56%
af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð
hinna keyptu hluta nemur samtals 1.086.944.557 krónum. Reitir eiga nú samtals
14.188.075 hluti, eða 1,92% af heildarhlutafé félagsins. 

Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 16.700.000 hlutir og
fjárhæð endurkaupanna verður aldrei hærri en 1.500 milljónir króna. Framkvæmd
endurkaupaáætlunar lýkur þegar öðru hvoru framangreindu hefur verið náð, eða á
aðalfundardegi félagsins 2017. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við
hlutafélagalög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð nr. 630/2005.