|
|||
![]() |
|||
2025-03-27 18:17:06 CET 2025-03-27 18:17:06 CET REGULATED INFORMATION Reitir fasteignafélag hf. - Boðun hluthafafundarREITIR: Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar á aðalfundi 2. apríl 2025Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2025 kl. 15.00 í fundarsal 2 á Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52. Endanleg dagskrá er eftirfarandi:
Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn félagsins: Anna Kristín Pálsdóttir Framboðsfrestur er nú runninn út samkvæmt samþykktum félagsins og hafa frekari framboð ekki borist. Samkvæmt samþykktum félagsins skal stjórn skipuð fimm einstaklingum kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn. Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna í skýrslu tilnefningarnefndar sem sjá má hér. Hluthafar og umboðsmenn þeirra geta skráð sig á aðalfundinn á fundarstað frá kl. 14.30 á aðalfundardag. Þeir hluthafar sem þess óska geta forskráð sig á aðalfundinn og munu atkvæðaseðlar þeirra þá vera tilbúnir er mætt er á fundinn og afhentir gegn framvísun umboðs (ef við á) og skilríkja. Forskráning fer fram með því að senda eftirtaldar upplýsingar á netfangið adalfundur@reitir.is, fyrir kl. 13.00 á aðalfundardegi:
![]() |
|||
|