2013-06-21 12:21:48 CEST

2013-06-21 12:22:48 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic
Eik fasteignafélag hf. - Fyrirtækjafréttir

Skýrsla stjórnar vegna hlutafjárútboðs hjá Eik fasteignafélagi hf.


Í tengslum við hlutafjárútboð Eikar fasteignafélags birtir stjórn félagsins
skýrslu, sbr. 33. gr. laga nr. 2/1995, um hlutafélög.  Í skýrslu stjórnar kemur
eftirfarandi fram: 

„Með vísan til ársreiknings 2012 og óendurskoðaðs milliuppgjörs fyrir fyrstu
þrjá mánuði ársins, lýsir stjórn því yfir að engar verulegar breytingar hafi
orðið á efnahags félagsins, utan að félagið hefur fest kaup á fasteign fyrir
kr. 525 m.kr.“ 

Stefnt er að sölu nýrra hluta fyrir 750 milljónir króna að markaðsvirði. 
Umsjónaraðili útboðsins er fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. 

Frekari upplýsingar veitir:

Garðar Hannes Friðjónsson,

forstjóri Eikar fasteignafélags hf.

S. 861-3027