2010-12-17 17:33:19 CET

2010-12-17 17:34:21 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic
Sveitarfélagið Álftanes - Fyrirtækjafréttir

Birting fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins Álftaness



Meðfylgjandi er skýrsla fjárhaldsstjórnar um úttekt á rekstri sveitarfélagsins,
m.v.t. 78. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. 

Fjárhaldsstjórn ber að leggja fram fjárhagsáætlun sveitarfélagsins til næstu
tveggja fjárhagsára, sbr. 2. mgr. 78. gr. sveitarstjórnarlaga, og fylgir
fjárhagsáætlun áranna 2011 og 2012 með tilkynningu þessari. Fjárhagsáætlun
sveitarfélagsins verður kynnt á bæjarstjórnarfundi, bæjarstjórn til umsagnar, í
dag föstudaginn 17. desember og hefst fundur kl. 16:30.