2024-05-21 11:57:00 CEST

2024-05-21 11:57:01 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Arion Bank hf. - Viðskipti félags með eigin bréf

Arion banki hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun


Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 4. apríl 2024 um framkvæmd endurkaupaáætlunar og 8. maí 2024 um áframhaldandi framkvæmd endurkaupaáætlunar. Í 20. viku 2024 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
13.5.202410:08:28200.000134,0026.800.00025.188.369
14.5.202411:47:47400.000136,5054.600.00025.588.369
15.5.202410:47:48300.000137,5041.250.00025.888.369
15.5.202413:44:27300.000138,0041.400.00026.188.369
16.5.202409:44:05300.000140,0042.000.00026.488.369
16.5.202411:29:32200.000138,5027.700.00026.688.369
16.5.202415:17:24300.000137,7541.325.00026.988.369
17.5.202414:43:594.364137,50600.05026.992.733


2.004.364
275.675.05026.992.733






Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeypt SDRViðskiptaverðKaupverð (SEK)SDR í eigu Arion eftir viðskipti
13.5.202408:39:341.53810,7516.5342.921.733
13.5.202408:39:341.00010,7510.7502.922.733
13.5.202408:39:345410,755812.922.787
13.5.202408:40:122.40810,7525.8862.925.195
13.5.202414:21:294110,754412.925.236
13.5.202414:21:2965210,757.0092.925.888
13.5.202414:21:2913010,751.3982.926.018
13.5.202414:21:2918810,752.0212.926.206
13.5.202414:21:2940210,754.3222.926.608
13.5.202414:21:331.76610,7518.9852.928.374
13.5.202414:29:561.82110,7519.5762.930.195
14.5.202409:00:3076410,808.2512.930.959
14.5.202409:21:093.48810,8037.6702.934.447
14.5.202410:01:542010,802162.934.467
14.5.202410:18:441.11210,8012.0102.935.579
14.5.202410:57:5850010,805.4002.936.079
14.5.202410:58:272310,802482.936.102
14.5.202413:10:3736410,803.9312.936.466
14.5.202413:42:083.72910,8040.2732.940.195
15.5.202410:05:185510,755912.940.250
15.5.202410:05:182510,752692.940.275
15.5.202410:05:1820810,752.2362.940.483
15.5.202410:11:1010010,751.0752.940.583
15.5.202410:32:305510,855972.940.638
15.5.202410:32:301.45410,8515.7762.942.092
15.5.202410:32:3020010,852.1702.942.292
15.5.202410:32:302.90310,8531.4982.945.195
15.5.202412:11:0836310,753.9022.945.558
15.5.202412:11:081.62210,7517.4372.947.180
15.5.202412:25:3620010,752.1502.947.380
15.5.202413:18:1231510,753.3862.947.695
15.5.202413:45:3967210,757.2242.948.367
15.5.202413:56:218910,759572.948.456
15.5.202414:22:381.73910,7518.6942.950.195
16.5.202409:34:2211310,751.2152.950.308
16.5.202409:46:504.00010,7543.0002.954.308
16.5.202411:22:4888710,909.6682.955.195
16.5.202413:24:343.33010,9036.2972.958.525
16.5.202413:24:345610,906102.958.581
16.5.202413:24:349910,901.0792.958.680
16.5.202413:24:401.50010,9016.3502.960.180
16.5.202414:19:361510,901642.960.195
17.5.202409:18:291.92910,8520.9302.962.124
17.5.202409:40:193.00010,7532.2502.965.124
17.5.202413:36:0314110,701.5092.965.265
17.5.202414:15:2215010,701.6052.965.415
17.5.202414:29:596410,706852.965.479
17.5.202414:29:591.64510,7017.6022.967.124


46.929
506.4242.967.124


Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 20 samtals 27.908.564 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 20 samtals 29.959.857 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 2,050% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 19.428.542 hluti og 241.238 heimildarskírteini.

Heimilt verður að kaupa allt að 365.000 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,025% af útgefnum hlutum og allt að 36.135.000 hluti á Íslandi, eða sem svara til 2,473% af útgefnum hlutum bankans (samtals um 2,5% af útgefnum hlutum). Fjárhæð endurkaupanna skal ekki nema hærri fjárhæð en sem svarar til 50.000.000 kr. í Svíþjóð og 4.950.000.000 kr. á Íslandi (samtals 5 milljarðar króna). Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar framangreindu er náð eða í síðasta lagi 31. desember 2024. Arion banki hf. hefur heimild til að stöðva framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar hvenær sem er á tímabilinu.
 
Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, eins og við á, þar með talin Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik („MAR“) og ákvæði framseldar reglugerðar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2016/1052, sem og íslensk lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum auk reglna nr. 320/2022 um sama efni. Viðskipti með eigin hluti í samræmi við endurkaupaáætlunina verða birt opinberlega í samræmi við gildandi lög og reglur í Svíþjóð og á Íslandi, eins og við á.