2013-04-16 17:31:37 CEST

2013-04-16 17:32:39 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Íbúðalánasjóður - Fyrirtækjafréttir

Skýrsla starfshóps um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs


Starfshópur sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra fól að gera tillögur um
horfur og hlutverk Íbúðalánasjóðs til framtíðar hefur skilað ráðherra tillögum
sínum og kynnti hann skýrslu hópsins á fundi ríkisstjórnar í dag. Meðfylgjandi
er fréttatilkynning varðandi tillögur nefndarinnar og skýrslan sjálf.